Þungamiðja í búsetu höfuðborgarsvæðisins er í Grundarlandi 4

Þungamiðja búsetu höfuðborgarsvæðisins í Grundarlandi 4

Samkvæmt nýjustu útreikningum Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar er þungamiðja búsetu á höfuðborgarsvæðinu nú í Grundarlandi 4. bilde

Þungamiðja búsetu hefur frá því mælingar hófust árið 2002 verið í Fossvogshverfi og hingað til verið á siglingu austur eftir hverfinu. Frá því um sama leyti í fyrra hafa orðið þær breytingar að þungamiðjan hefur beygt til suðausturs og færst um 71 metra, frá Goðalandi 5 til Grundarlands 4, og er það talsvert meiri hreyfing en árið á undan.

Sjá nánar á vef Reykjavíkurborgar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband