3.4.2008 | 20:01
Hvað má betur fara?
Ágætu íbúar,
Nú styttist í að samráðsfundur með borgarstjóra verði haldinn í hverfinu okkar. Fundurinn verður haldinn Laugardaginn 19. apríl kl. 1315 í Réttarholtsskóla.
Nú verða allir íbúar að skrá athugasemdir sínar um það sem má betur fara á vefinn 1,2 og Reykjavík.
Farið inn á netfangið http://12og.reykjavik.is/ og skráið ábendingar um það sem má betur fara í hverfinu okkar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)