Opinn kynningarfundur fyrir íbúa í Bleikargróf, Blesugróf, Jöldugróf og Stjörnugróf

 

Opinn kynningarfundur 18. mars kl. 17:15 

fyrir íbúa í Bleikargróf, Blesugróf, Jöldugróf og Stjörnugróf

 Hverfisráð Háaleitis boðar til opins kynningarfundar þriðjudaginn 18. mars nk. í samvinnu við Skipulags- og byggingarsvið, Framkvæmdarsvið og Velferðarsvið Reykjavíkurborgar um fyrirhugaðan rekstur dagdeildar fyrir Alzheimer sjúklinga í Blesugróf. Fundurinn verður haldinn í Fossvogsskóla og hefst kl. 17:15 

 


Bloggfærslur 17. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband