Lög íbúasamtaka Bústađahverfis

LÖG ÍBÚASAMTAKA BÚSTAĐAHVERFIS-BETRA LÍF Í BÚSTAĐARHVERFI

1.      grein
Félagiđ heitir Íbúasamtök Bústađahverfis, Betra líf í Bústađahverfi 
Heimili ţess og varnarţing er í Reykjavík. Félagssvćđi er Bústađahverfi og afmarkast af Miklubraut í norđri, Reykjanesbraut í austri, Fossvogsdal í suđri sunnan Bústađavegar ađ Kringlumýrarbraut og Grensásvegi í vestri 

2.      greinTilgangur félagsins er:a.  Ađ vera samstarfsvettvangur íbúa og félagasamtaka á félagssvćđinub.  Ađ vinna ađ framfara- og hagsmunamálum í Bústađarhverfic.  Ađ stuđla ađ samhug innan svćđisins. d.      Ađ byggja upp samstarf viđ opinberar stofnanir sem hafa međ málefni hverfisins ađ gera.e.      Byggja upp samstarf viđ önnur íbúasamtök.f.        Ađ hvetja íbúa til hugmynda og athafna fyrir hverfiđ. 

3. grein
Allir íbúar B
ústađahverfis sem ţar eiga lögheimili, teljast félagar.  Kjörgengi hafa allir lögskráđir íbúar svćđisins 18 ára og eldri.
 

4.  grein
Stjórn íbúasamtaka Bústađahverfis skal skipuđ 5 stjórnarmönnum; formanni, varaformanni, gjaldkera, ritara og  međstjórnenda. Stjórn skiptir međ sér verkum. 
 

5.  grein 
Ađalfund skal halda árlega,  á tímabilinu frá 1. september til 1. desember. Skal hann bođađur međ a.m.k. viku fyrirvara međ sannanlegum hćtti, ásamt ţví ađ vera auglýstur á heimasíđu samtakanna og telst fundarbođunin ţá lögleg.


6.  grein
Dagskrá ađalfundar.
 ·         Skýrsla stjórnar um störf á liđnu ári skal lögđ fram.·         Endurskođađir reikningar fyrir liđiđ ár skulu lagđir fram til úrskurđar. ·         Tillögur ađ lagabreytingum skulu teknar fyrir. Tillögur um lagabreytingar ţurfa ađ hafa borist stjórninni eigi síđar en tveimur vikum fyrir ađalfund og skal stjórn kynna ţćr í fundarbođi ađalfundar.  Samţykki 2/3 fundarmanna ţarf til ađ lagabreytingar nái fram ađ ganga. ·         Kosning stjórnar.  Stjórnarkjör fer fram skv. 4 grein.  Einfaldur meirihluti rćđur úrslitum.  Stjórnarmenn skulu kosnir til tveggja ára, nema á fyrsta fundi ţá skulu tveir stjórnarmenn kosnir til tveggja ára og ţrír til ţriggja ára.  ·         Skipa skal tvo skođunarmenn reikninga fyrir nćsta ár.·         Önnur mál.

7.      grein
Hvatt er til ţess ađ íbúar hafi frumkvćđi og hugmyndir ađ velferđ hverfisins og  stofni nefndir á hverjum tíma eftir ţví sem ţörf krefur.  Nefndir skulu hafa fullt samráđ viđ stjórnina um mál er varđa samtökin.   
 

8. grein
Stjórnin skal bođa til almenns félagsfundar ef ákveđnar óskir, studdar af amk 20 félagsmönnum koma fram ţar ađ lútandi og skal sá fundur auglýstur og bođađur eins og um ađalfund vćri ađ rćđa. Stjórn getur bođađ til málfunda um tiltekin málefni.

9. grein
Hćtti samtökin störfum renna eignir samtakanna til ćskulýđsmála í hverfinu.
 

 


Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vigdís Stefánsdóttir

Gott ađ heyra ţetta. Ég bý í hverfinu og vil svo sannarlega taka ţátt í starfi ţess.

Vigdís Stefánsdóttir, 4.3.2008 kl. 17:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband